top of page
3.jpg

Velkomin í sjálfbært líf

Hágæða 
Einingarhús

Nordic Hús býður upp á úrval af sjálfbærum og sveigjanlegum sumarhúsalausnum. Húsin okkar eru hönnuð með umhyggju og gæði í fyrirrúmi. Lausnir sniðnar að þínum lífsstíl og þörfum. Skoðaðu síðuna okkar til að sjá hvað við höfum upp á að bjóða og ekki hika við að hafa samband við okkur.

Lausnirnar Okkar

Ferlið 

01.

Þú velur þá lausn sem þú vilt kaupa

02.

Greiðir 10% fyrirframgreiðslu í gegnum heimasíðu eða hafðu samband við okkur varðandi greiðslu

03.

8-10 vikna framleiðslutími á nýja húsinu þínu

04.

Undirbúningur lóðar fyrir hús

05.

Flutningur og samsetning á staðnum - tilbúið til notkunar eftir 12 vikur frá pöntun

Um Nordic Hús

Við hjá Nordic Hús skiljum mikilvægi þess að búa til hagnýt og falleg vistrými. Nordic Hús er samstarfsverkefni milli Nordic Homes og Rönd House. Þessi tvö fyrirtæki hafa unnið saman í nokkrum verkefnum og er markmið okkar með Nordic Hús að getað boðið viðskiptavinum á Íslandi uppá hágæða og sjálfbærar húsnæðislausnir. Nordic Hús leggur metnað í að afhenda viðskiptavinum hágæða vörur á góðu verði. Með því að velja Nordic Hús færðu þjónustu sem samanstendur af sérfræðingum í hönnun, forsmíðaðar einingar og teymi á staðnum sem vinnur með þér. Við veitum persónulega þjónustu og leggjum mikinn metnað í hvert verkefni fyrir sig.

Sérþekking Okkar

Við hjá Nordic Hús leggjum metnað í að bjóða upp á lausnir fyrir heimili og skrifstofu. Teymið okkar samanstendur af sérfræðingum með margra ára reynslu. Teymið okkar tryggir gæði og ánægju í hverju verkefni. Frá hönnun til byggingar, við bjóðum sérsniðnar lausnir til að mæta einstökum þörfum þínum. Skoðaðu þjónustu okkar hér að neðan og hafðu samband við okkur til að fá ráðgjöf.

Hönnun og skipulag

Sérsniðið fyrir þig

Forsmíðaðar einingar

Sveigjanlegar byggingarlausnir úr sjálfbærum efnum

Vörustjórnun og uppsetning

Fljótleg og tímanleg afhending

Samskipti

Teymi á staðnum 

Teymið Okkar

Hafðu samband við söluteymið okkar:

bottom of page